
Hagvangur
Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum. Hjá Hagvangi starfa 8 sérfræðingar við ráðningar og stjórnenda- og mannauðsráðgjöf. Hagvangur hefur alla tíð einbeitt sér að faglegum ráðningum og starfsmannaleit og hefur þjónustað hundruði viðskiptavina við ráðningar, ráðgjöf, persónuleika- og hæfnipróf og margt fleira.
Starfsfólk Hagvangs hefur unnið mikið brautryðjendastarf í ráðningum og ráðgjöf á Íslandi. Áralöng þekking og reynsla af atvinnulífi á Íslandi, breitt tengslanet og gott orðspor eru meðal þeirra þátta sem við erum gríðarlega stolt af. Við höfum það að leiðarljósi að leggja stöðuga áherslu á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í öllum þeim störfum sem við tökum okkur fyrir hendur.
Í upphafi beindust sjónir Hagvangs mest að ráðningum. Fyrst í stjórnunar- og sérfræðistörf en fljótlega fór Hagvangur að bjóða viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu við ráðningar á öllum sviðum atvinnulífisins.

Tæknimaður
Leiðandi fyrirtæki í matvælaframleiðslu óskar eftir að ráða tæknimann til starfa. Um fjölbreytt og krefjandi starf er að ræða í líflegu starfsumhverfi. Starfstöð er á höfuðborgarsvæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg eftirlit með framleiðslukerfum verksmiðju
- Viðgerðir, lagfæringar, viðhaldsþjónusta og/eða nýsmíði eftir þörfum
- Umsjón með framleiðslutækjum ásamt því að undirbúa vélar og færibönd fyrir framleiðslu dagsins, stilla færibönd og tengja vélar eftir þörfum
- Viðhald tækja í samráði við verkstjóra
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun/vélvirkjun
- Þekking á og haldbær reynsla af uppsetningu og viðhaldi á framleiðslu- og kælitækjum
- Góð tölvufærni
- Góð íslenskukunnátta, bæði töluð og rituð
- Þjónustulund og samskiptafærni
- Frumkvæði, ósérhlífni og árangursdrifni
- Áreiðanleiki, skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt24. október 2025
Umsóknarfrestur3. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaÁreiðanleikiFrumkvæðiMannleg samskiptiRafvirkjunRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVélvirkjunÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Starf í framleiðslu (koltrefjadeild)
Embla Medical | Össur

Tæknimaður
Medor

Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal

Tæknimaður
Stórkaup

Rafvirki/Rafeindavirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vélvirki eða vanur aðili óskast til starfa í Vestmannaeyjum
Nethamar ehf.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan

Vélaeftirlitsmaður Fjölskyldu- og húsdýragarðs / Útilífsborgar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Rafvirki
Blikkás ehf