
Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.

Rafvirki
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í starf rafvirkja viðhaldsþjónustu fyrirtækisins. Starfið felur í sér viðhald, tengingar og þjónustu á loftræstistýringum og búnaði því tengdu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning/tenging á nýjum kerfum
- Almenn vinna við rafmagn og stýringar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf er skilyrði
- Þekking á loftrsætingum er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi og stundvísi
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt21. október 2025
Umsóknarfrestur2. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiHandlagniRafvirkjunSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vélaeftirlitsmaður Fjölskyldu- og húsdýragarðs / Útilífsborgar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál

Vélvirki/rafvirki hjá Víkíng Brugghúsi á Akureyri
Víking Brugghús CCEP á Íslandi

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir
DS lausnir

Vélvirki / Vélstjóri - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Rafeindarvirki / Rafvirki - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Hlíðarfjall: Vélamenn á skíðasvæði
Akureyri

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf