
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin óskar eftir jákvæðum og áreiðanlegum starfsmanni til starfa á þjónustustöð á Hólmavík.
Starfsfólk þjónustustöðvar sinnir almennri daglegri þjónustu og viðhaldi á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar. Unnið er á opnunartíma þjónustustöðvar en starfsfólk sinnir jafnframt bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, vegna eftirlits með færð og vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn dagleg þjónusta og viðhald á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar
- Eftirlit með færð á vegum og upplýsingagjöf um ástand vega
- Vinna við uppsetningu og viðhald umferðarmerkja, vegvísa, stika og vegriða
- Holuviðgerðir og hreinsun ristahliða
- Ýmis vinna í þjónustustöð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Meirapróf æskilegt
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt24. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skeiði 1, 510 Hólmavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Tæknimaður
Hagvangur

Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal

Leitum að verkstjóra / smíðavinna
Probygg ehf.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan

Vélaeftirlitsmaður Fjölskyldu- og húsdýragarðs / Útilífsborgar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Rafvirki
Blikkás ehf

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

S. Iceland ehf. are looking for truck driver
S. Iceland ehf.

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf