
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Við hjá Atlas verktökum viljum bæta við okkur handlögnum einstaklingum og smiðum.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðum hópi starfsfólks. Verkefnin okkar eru af öllum stærðum og gerðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni.
Það er mikilvægt að þú sért sjálfstæð/ur í vinnubrögðum, getir sýnt frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verklegar framkvæmdir
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta
Góð enskukunnátta
Sjálfstæð vinnubrögð
Frumkvæði
Þjónustulund
Auglýsing birt10. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Uppsetningarmaður vegriða og öryggisgirðinga
Nortek

Umsjónarmaður Glerártorgs og fasteigna félagsins
Eik fasteignafélag hf.

Field Service Specialist
Marel

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Tilboðsgerð, verkefnastjórn, smíðar ofl.
Ráðum

Handlaginn einstaklingur á Verkstæði
Toyota

Starfsmaður á þjónustustöð Selfossi
Vegagerðin

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Óskum eftir Smiðum til vinnu
Sjammi ehf