
Nortek
Nortek er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður heildarlausnir í öryggiskerfum fyrir fyrirtæki, stofnanir og skip.
Hjá Nortek starfar öflugur hópur sem kappkostar að þjónusta viðskiptavini sína sem allra best. Nortek leggur mikið upp úr sjálfstæðum og lausnamiðuðum vinnubrögðum, með þarfir viðskiptavinarins í fyrirrúmi.
Uppsetningarmaður vegriða og öryggisgirðinga
Nortek ehf. óskar eftir öflugum og áreiðanlegum starfsmanni í hópinn okkar. Staðan felst í uppsetningu og viðhaldi vegriða, öryggisgirðinga og annarra umferðaröryggislausna um allt land.
Nortek ehf. er leiðandi fyrirtæki á sviði öryggislausna á Íslandi. Við sérhæfum okkur í meðal annars í uppsetningu og viðhaldi vegriða, öryggisgirðinga og annarra lausna sem stuðla að auknu öryggi á vegum landsins. Hjá okkur starfar samhentur hópur fagfólks sem leggur áherslu á gæði, öryggi og góðan starfsanda – og við erum stolt af því að taka þátt í að gera umhverfi okkar öruggara fyrir alla vegfarendur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og viðhald vegriða samkvæmt verklýsingum og öryggisstöðlum
- Undirbúningur vinnusvæða og samvinna við verktaka og verkkaupa
- Notkun tækja og tól til vinnu við stál- og steypueiningar
- Tryggja öryggi á vinnusvæði og fylgja vinnuverndarkröfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verklegum framkvæmdum, sérstaklega í vegagerð, er kostur
- Meirapróf (ökuskírteini C eða CE) er kostur
- Vinnuvélaréttindi eru mikill kostur
- Góð líkamleg heilsa og geta til að vinna utandyra við breytilegar aðstæður
- Jákvætt viðhorf, ábyrgðartilfinning og færni í teymisvinnu
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni hjá traustu fyrirtæki
- Faglegt og samheldið starfsumhverfi
- Góðan stuðning og þjálfun í starfi
- Samkeppnishæf laun og kjör samkvæmt reynslu og hæfni
Auglýsing birt12. október 2025
Umsóknarfrestur19. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fossaleynir 16, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniMeirapróf CMeirapróf C1Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður Glerártorgs og fasteigna félagsins
Eik fasteignafélag hf.

Field Service Specialist
Marel

Verkefnastjóri rafmagns / rafvirki
Rými

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Handlaginn einstaklingur á Verkstæði
Toyota

Starfsmaður á þjónustustöð Selfossi
Vegagerðin

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.