
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Við óskum eftir kraftmiklum starfsmanni í frystigeymslur í vöruhúsi okkar í Kjalarvogi. Starf í vöruhúsi felst meðal annars í móttöku vöru, vörumeðhöndlun og afgreiðslu vöru. Um er að ræða dagvinnu þar sem unnið er í frysti, móttöku og kæli.
Hæfnikröfur
- Bílpróf er skilyrði og lyftarapróf (J) er mikill kostur
- Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð samskiptahæfni og framkoma
Mikilvægt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um, umsóknarfrestur er til og með 2. nóvember nk. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri og hafa hreint sakavottorð.
Nánari upplýsingar um starfið veita Jón Trausti Þorgrímsson í netfangið [email protected] og Pawel Kurzawa í netfangið [email protected].
Auglýsing birt20. október 2025
Umsóknarfrestur2. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn ökuréttindiHreint sakavottorðLyftaraprófVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Öflugur akstur – Garðaklettur leitar að bílstjóra með ADR réttindi
Garðaklettur ehf.

S. Iceland ehf. are looking for truck driver
S. Iceland ehf.

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður
Danco

Sölufulltrúi
Plast, miðar og tæki

Starfsmaður óskast í vöruhús Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf

Workers
Glerverk

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.

Hópstjóri vörumóttöku
BAUHAUS slhf.