

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður
Danco Heildverslun leitar að duglegum og ábyrgðarfullum einstaklingi við almenn lagerstörf og áfyllingar í verslunum.
Vinnutími er frá 08:30 til 16:30 nema föstudaga 8:30- 15:45
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana
- Pökkun
- Mótttaka vöru
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
- Samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf skilyrði og lyftarapróf kostur
- Rík þjónustulund
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Stundvísi og góð framkoma
- Góð íslenskukunnátta
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Hreint sakavottorð
- Snyrtimennska
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur28. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Melabraut 19, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLagerstörfSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagerstarf í virkjunum ON
Orka náttúrunnar

Join the Sbarro Akranes Team – We're Hiring! Ideal part-time job with school
sbarro

Sbarro Akranesi leitar að öflugu og jákvæðu starfsfólki
sbarro

Hólabrekkuskóli - mötuneyti
Skólamatur

Sölumaður / Afgreiðsla / Vogue Akureyri
Vogue

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Verslunarstjóri Drangey
Drangey

Kvenkyns starfsmaður íþróttamiðstöðvar Norðfjarðar
Fjarðabyggð

Sölufulltrúi
Plast, miðar og tæki

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Sölufulltrúi í verslunum 66°NORÐUR á Akureyri
66°North