Danco
Danco
Danco

Vöruhús Danco ehf. - Hafnarfjörður


Danco Heildverslun leitar að duglegum og ábyrgðarfullum einstaklingi við almenn lagerstörf og áfyllingar í verslunum.
Vinnutími er frá 08:30 til 16:30 nema föstudaga 8:30- 15:45
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt pantana
  • Pökkun
  • Mótttaka vöru
  • Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi 
  • Samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf skilyrði og lyftarapróf kostur
  • Rík þjónustulund
  • Öguð og vönduð vinnubrögð
  • Stundvísi og góð framkoma
  • Góð íslenskukunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæði
  • Hreint sakavottorð
  • Snyrtimennska
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur28. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Melabraut 19, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar