Vogue

Sölumaður / Afgreiðsla / Vogue Akureyri

Vogue fyrir heimilið á Akureyri leitar að kraftmiklum starfskrafti með sér í lið. Um er að ræða framtíðarstarf 80-100% stöðu. Opnunartíminn er frá kl. 10-18 svo um er að ræða vinnutíma frá kl. 10-16 eða kl. 12-18. Eins þarf starfsmaðurinn að geta hoppað inní helgarvinnu einn og einn laugardag og verið í 100% starfi yfir sumartímann. Starfsmaðurinn verður að vera Íslensku mælandi þar sem um er að ræða mikið þjónustustarf og mikil samskipti fara í gegnum í tölvupóst, síma og við viðskiptavini í búðinni.


Vogue fyrir heimilið er gamalgróið fyrirtæki sem rekur 2 verslanir ásamt netverslun.
Okkar markmið er að veita starfsfólki okkar gott starfsumhverfi og traust.
Við einblínum á að starfsmenn okkar vinni sjálfstætt, þeir sjái um og beri ábyrgð á sínum verkefnum og störfum á sinn hátt.

Starfssvið

  • Sölumennska / afgreiðsla / ráðgjöf
  • Uppröðun/áfyllingar í verslun

Hæfniskröfur

  • 25 ára og eldri
  • Stundvísi
  • Heilsuhraust/-ur
  • Heiðarleiki og jákvæðni
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
  • Kostur að hafa reynslu af sölustörfum
  • Kostur er að kunna á DK

Góð íslensku kunnátta skilyrði.
Bæði rituð og töluð.

Auglýsing birt16. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Glerártorg
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar