
Embla Medical | Össur
Össur var stofnað á Íslandi árið 1971 og er alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur. Markmið okkar er að bæta hreyfanleika fólks og gera því kleift að lifa lífinu án takmarkana. Embla Medical var stofnað árið 2024 til að styðja við áframhaldandi vöxt félagsins í heilbrigðistækni. Vörumerkin Össur, College Park, Fior & Gentz og ForMotion tilheyra öll Emblu Medical.
Við erum leiðandi afl á heimsvísu með um 4.500 starfsmenn í yfir 40 löndum. Höfuðstöðvarnar eru á Íslandi en starfsstöðvar víða um heim sinna vaxandi markaði. Félagið er skráð á hlutabréfamarkað í Danmörku.
Mannauðurinn er kjarninn í okkar árangri. Sem hátæknifyrirtæki leggjum við ríka áherslu á að laða að okkur hæft og metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram og sýnir frumkvæði.

Starf í framleiðslu (koltrefjadeild)
Við óskum eftir að ráða öflugt starfsfólk í koltrefjadeild (CCP) Össurar. Við leitum að áhugasömu fólki sem er tilbúið til að takast á við ný og spennandi verkefni.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Eiga gott með að vinna í teymi og sjálfstætt
- Jákvæðni
- Heiðarleiki
- Stundvísi
- Drifkraftur og röggsemi
- Góð íslensku og/eða enskukunnátta
Fríðindi í starfi
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Árleg heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf
Auglýsing birt23. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (11)

Tæknimaður
Hagvangur

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Lagerstarf í virkjunum ON
Orka náttúrunnar

Teymisstjóri vélarmanna í pökkunardeild/Packaging Mechanic Team Lead
Coripharma ehf.

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Liðsfélagi í suðu
Marel

Uppsetningar á gluggatjöldum
Myrkvun ehf.

Vaktavinnustarf í fóðurverksmiðju Líflands
Lífland ehf.

Reynslumikill Framleiðslutæknir / Senior Aseptic Processing Technologist
Alvotech hf