

Vöruhönnuður / Verkfræðingur
Össur óskar eftir að ráða metnaðarfullan, jákvæðan og lausnamiðaðan einstakling til starfa hjá þróunarsviði fyrirtækisins í Reykjavík. Deildin sér um þróun og viðhald á spelkum og stuðningsvörum fyrirtækisins.
Um er að ræða spennandi og fjölbreytt starf í þverfaglegu og alþjóðlegu teymi sem vinnur að hönnun, þróun og viðhaldi spelka og stuðningsvara – allt frá hugmyndastigi til framleiðslu. Sérstök áhersla er lögð á tölvustudda hönnun (CAD), gerð frumgerða, prófanir og miðlun tæknilegra gagna til framleiðslu.
-
Hönnun og þróun spelka og stuðningsvara
-
Viðhald og umbætur á öllum stigum þróunar og framleiðslu
-
Gerð frumgerða
-
Framkvæmd prófana
-
Tæknileg umsjón með vörum á markaði
-
Gerð skjala í samræmi við innri gæðastaðla og reglugerðir
-
B.Sc. eða M.Sc. í verkfræði eða skyldu fagi
-
Haldbær þekking og reynsla af þrívíddarteikningu, t.d. í SolidWorks
-
Reynsla af hönnunarvinnu er kostur
-
Brennandi áhugi á nýjungum í hönnun og efnisvali
-
Mjög góð enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf
- Sveigjanleiki













