Hagvangur
Hagvangur
Hagvangur

Framkvæmdastjóri - Vélabær ehf.

Vélabær ehf., bíla- og búvélaverkstæði í Borgarbyggð, leitar að metnaðarfullum og lausnamiðuðum framkvæmdastjóra til að leiða daglegan rekstur verkstæðisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegum rekstri
  • Viðgerðir á bílum og landbúnaðartækjum
  • Mönnun og mannauðsmál
  • Stefnumótun og innleiðing hagkvæmra lausna, t.d. tímaskráningarkerfi
  • Val og innkaup á tækjabúnaði
  • Þjónustustjórnun og samskipti við viðskiptavini
  • Ábyrgð á markaðs- og auglýsingamálum
  • Þátttaka í stjórnarfundum og ákvörðunum um fjárfestingar og uppbyggingu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla af viðgerðum á bílum, dráttarvélum og öðrum landbúnaðartækjum
  • Meistararéttindi í viðkomandi fagi er kostur
  • Góð skipulags- og leiðtogahæfni
  • Þekking og reynsla á rekstri er kostur
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
Auglýsing birt27. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Bær, 311 Borgarbyggð
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar