
Bílhúsið ehf
Bílhúsið er með bjarta vinnuaðstöðu og er vel tækjum búið, við leggjum mikið upp með persónulega þjónustu við viðskiptavini og vandaða vinnu. Bílhúsið er almennt bifreiðaverkstæði, gerum mest við Volvo og Ford bifreiðar

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið óskar eftir færum bifvélavirka til framtíðarstarfa. Bílhúsið tekur að sér allar almennar viðgerðir á bílum og bilanagreiningu.
Nánari upplýsingar veitir Sveinn í síma 557 2540
Helstu verkefni og ábyrgð
Almennar bílaviðgerðrir
Greining bilana og úrlausnir
Bilanagreining í raf og vélbúnaði
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun
- Reynsla af viðgerðum og bilanagreiningu
- Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Almenn tölvukunnátta og færni í að lesa sér til
- Góð íslensku og enskukunnátta.
- Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur heitur matur í hádeginu.
- Líkamsræktarstyrkur
- Afsláttakjör
- Úrvals kaffi
Fjölskylduvænn vinnustaður
- Sveigjanleiki í vinnu
Auglýsing birt28. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 60, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBílvélaviðgerðirFrumkvæðiÖkuréttindiSamviskusemiStundvísiSveinsprófÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ert þú pípari / píparanemi?
Olíudreifing þjónusta

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip

Verkfæravörður
Hekla

Umsjón með bílaflota Orkuveitunnar
Orkuveitan

Iðnaðarmaður á þjónustumiðstöð
Sveitarfélagið Árborg

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Viltu kenna bifvélavirkjun?
Borgarholtsskóli

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Vélvirkjar með reynslu í skotbómulyfturum
N-Verkfæri ehf