K16 ehf
K16 ehf

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum

K16 ehf. er áreiðanlegur og metnaðarfullur byggingarverktaki sem tekur að sér viðhalds- og nýbyggingarverkefni atvinnu- og íbúðarhúsnæðis hvort sem um er ræða á útboðsmarkað fyrir opinbera aðila, fyrirtæki, húsfélög eða eigin verkefni.

Við erum að leita að verkstjóra/staðarstjóra með menntun í húsasmíði eða múrverki til að taka að sér verkstjórn og utanumhald nýbygginga og viðhaldsverkefna. Starfið krefst skipulags og við gerum kröfu um íslenskukunnáttu og góða enskukunnáttu. Starfstöð getur verið á einum eða fleiri stöðum. Stundum eru verkefnin þess eðlis að verkstjóri þarf að halda utan um nokkur verk á sama tíma.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkstjórn í nýbyggingum eða viðhaldsverkefnum
  • Samskipti við verkkaupa og birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveins- eða meistarapróf í húsasmíðum eða múrverki
  • Mikil reynsla í byggingariðnaði
  • Bílpróf
  • Vinnuvélaréttindi er kostur
  • Sjálfstæði
  • Samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
  • Bifreið til umráða
Auglýsing birt16. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dragháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.MúraraiðnPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar