
K16 ehf
K16 er verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldsverkefnum og nýbyggingum.
K16 er með stærstu fyrirtækjum á viðhaldsmarkaði en er jafnframt í auknum mæli í nýbyggingum atvinnu- og íbúðarhúsnæðis.
Verkefnin eru fjölmörg og einnig fjölbreytt. Það er gott vinnuumhverfi, sveigjanlegur vinnutími og góður starfsandi hjá K16. Við leitumst eftir að hafa hjá okkur jákvætt, metnaðarfullt og lausnamiðað starfsfólk.
Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf. er áreiðanlegur og metnaðarfullur byggingarverktaki sem tekur að sér viðhalds- og nýbyggingarverkefni atvinnu- og íbúðarhúsnæðis hvort sem um er ræða á útboðsmarkað fyrir opinbera aðila, fyrirtæki, húsfélög eða eigin verkefni.
Við erum að leita að verkstjóra/staðarstjóra með menntun í húsasmíði eða múrverki til að taka að sér verkstjórn og utanumhald nýbygginga og viðhaldsverkefna. Starfið krefst skipulags og við gerum kröfu um íslenskukunnáttu og góða enskukunnáttu. Starfstöð getur verið á einum eða fleiri stöðum. Stundum eru verkefnin þess eðlis að verkstjóri þarf að halda utan um nokkur verk á sama tíma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkstjórn í nýbyggingum eða viðhaldsverkefnum
- Samskipti við verkkaupa og birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveins- eða meistarapróf í húsasmíðum eða múrverki
- Mikil reynsla í byggingariðnaði
- Bílpróf
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Sjálfstæði
- Samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
- Bifreið til umráða
Auglýsing birt16. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dragháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHúsasmíðiMetnaðurMúraraiðnSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmíðarSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Húsasmiður með reynslu
K16 ehf

Múrari og smiður óskast
Búfesti hsf

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Workers
Glerverk

Tilboðsgerð, verkefnastjórn, smíðar ofl.
Ráðum

Hópstjóri á Verkstæði
Toyota

Viltu stýra framtíðinni á Austurlandi? - Stöðvarstjóri á Reyðarfirði
Hringrás Endurvinnsla

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Pípulagningarmaður
Múltíverk ehf

Fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá Sjóvá
Sjóvá

Kvöldvaktstjóri á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf