K16 ehf
K16 ehf

Húsasmiður með reynslu

K16 ehf. er áreiðanlegur og metnaðarfullur byggingarverktaki sem tekur að sér viðhalds- og nýbyggingarverkefni atvinnu- og íbúðarhúsnæðis hvort sem um er ræða á útboðsmarkað fyrir opinbera aðila, fyrirtæki, húsfélög eða eigin verkefni. Starfsemi K16 er að mestu leyti á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum.

Við erum að leita að húsasmiðum með fjölbreytta reynslu í ýmis verkefni innan- og utanhúss. Ef þú ert sjálfstæður, duglegur og metnaðarfullur smiður sem hefur gaman af nýjum áskorunum þá gæti þetta verið starfið fyrir þig

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn smíðavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í húsasmíðum
  • Reynsla í byggingariðnaði
  • Bílpróf
  • Vinnuvélaréttindi er kostur
  • Sjálfstæði
  • Samskiptahæfni
Auglýsing birt16. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dragháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar