

Pípulagningarmaður
Við leitum að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingi. Við erum staðsettir á Egilsstöðum og Reyðarfirði. Viðkomandi vinnur við pípulagnir, í nýbyggingum og viðhaldi hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Búseta getur verið á Egilsstöðum, Reyðafjörði eða Eskifjörði. Verkefnin eru dreifð um svæðið. Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir hjá einstaklingum / Repairs at individuals
- Viðgerðir hjá fyrirtækjum / Repairs at companies
- Nýlagnir / New building projects
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingi með eitt af eftirfarandi.
- Meistarabréf í pípulögnum / Master´s letter
- Sveinsbréf í pípulögnum / Bachelor´s letter
- Vanur pípulagningavinnu / Used at plumming
Fríðindi í starfi
Góður starfsandi
Auglýsing birt9. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lagarbraut 4, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Meistarapróf í iðngreinSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar