Marmiðlun
Marmiðlun starfar sem umboðsmenn og þjónustuaðilar skipa. Þjónustusvið Marmiðlun (Marmiðlun Port Services) sinnir m.a. þjónustu skemmtiferðaskipa, uppskipun á frakt og fersk- ís- og frystilöndunum. Umboðssvið (Marmiðlun Port Agency) sinnir stöðu fulltrúa frakt- skemmti- og leiðangursskipa í íslenskum höfnum.
Uppskipun og löndun
Marmiðlun óskar eftir starfsfólki á útkallsskrá í uppskipunar og löndunarverkefni. Sveigjanlegur vinnutími. Starfsemin fer fram í öllum helstu höfnum á SV horninu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppskipun á frakt
- Löndun á fisk
- Þjónusta við skemmtiferðaskip
Menntunar- og hæfniskröfur
- Haldbær reynsla af löndunum og uppskipun.
- Hífa, slaka, osfrv.
- Þekkja fisktegundirnar (skilyrði)
- Lyftararéttindi (J) er kostur
- Líkamlegt hreysti og geta til að sinna löndunum á frystiskipum skilyrði
Auglýsing birt17. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
LyftaraprófMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Vélamaður í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin
Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð
Vélvirkjar/ Vélstjórar
HD
Almennur starfsmaður
Orkugerdin ehf
Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf
Hlauparar - Terra Norðurland
Terra hf.
Vélvirki á vélaverkstæði Kletts í Klettagörðum 8-10
Klettur - sala og þjónusta ehf