Marmiðlun
Marmiðlun

Uppskipun og löndun

Marmiðlun óskar eftir starfsfólki á útkallsskrá í uppskipunar og löndunarverkefni. Sveigjanlegur vinnutími. Starfsemin fer fram í öllum helstu höfnum á SV horninu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppskipun á frakt
  • Löndun á fisk
  • Þjónusta við skemmtiferðaskip 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Haldbær reynsla af löndunum og uppskipun.
    • Hífa, slaka, osfrv.
    • Þekkja fisktegundirnar (skilyrði)
  • Lyftararéttindi (J) er kostur
  • Líkamlegt hreysti og geta til að sinna löndunum á frystiskipum skilyrði
Auglýsing birt17. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar