Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.
Starfsmaður í áhaldahús
Áhaldahús leitar að starfsmanni í framtíðarstarf
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi.
Erum við að leita af þér?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í vinnu við viðhald vatnsveitna, sorpmála, gatnakerfa og fráveitu með leiðsögn verkstjóra áhaldahússins.
- Einnig felst í starfinu sláttur, umhirðuverkefni á opnum svæðum, almennt viðhald og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Skilyrði er að starfsmaður hafi náð 18 ára aldri
- Skilyrði er að starfsmaður hafi ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi eða iðnmenntun eru æskileg en ekki skilyrði
- Jákvæðni, frumkvæði, áhugi og metnaður
Auglýsing birt18. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Digranesgata 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiJákvæðniVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Vélamaður í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin
Uppskipun og löndun
Marmiðlun
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki bílar hf.
Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla
Vélvirkjar í tjakkaviðgerðir – Renni- og tjakkaverkstæði
VHE
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Vélvirkjar/ Vélstjórar
HD
Vélvirki á Eskifirði
HD
Almennur starfsmaður
Orkugerdin ehf
Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan