Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Starfsmaður í áhaldahús

Áhaldahús leitar að starfsmanni í framtíðarstarf

Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.

Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi.

Erum við að leita af þér?

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið felst í vinnu við viðhald vatnsveitna, sorpmála, gatnakerfa og fráveitu með leiðsögn verkstjóra áhaldahússins.
  • Einnig felst í starfinu sláttur, umhirðuverkefni á opnum svæðum, almennt viðhald og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Skilyrði er að starfsmaður hafi náð 18 ára aldri
  • Skilyrði er að starfsmaður hafi ökuréttindi
  • Vinnuvélaréttindi eða iðnmenntun eru æskileg en ekki skilyrði
  • Jákvæðni, frumkvæði, áhugi og metnaður
Auglýsing birt18. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Digranesgata 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar