Sæplast Iceland ehf
Sæplast er alþjóðlegt fyrirtæki þar sem skapandi hugsun og áhersla á öryggi, gæði, framleiðni og umhverfismál skila afburðar vörum til viðskiptavina okkar.
Sæplast er í fararbroddi í heiminum í hönnun, þróun, framleiðslu og sölu á hverfisteyptum endurnýtanlegum og endurvinnanlegum kerum fyrir sjávarútveg, kjötiðnað og fleiri markaði. Þá er Sæplast leiðandi í þróun, framleiðslu og sölu á hverfisteyptum fráveitulausnum á landsvísu.
Sæplast er hluti af Rotovia samstæðunni. Rotovia er alþjóðlegt framleiðslufyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til Íslands og er í dag í eigu íslenskra fjárfesta. Félagið er eitt stærsta hverfisteypufyrirtæki í Evrópu, með tíu framleiðslueiningar í sjö löndum auk viðamikils sölunets á heimsvísu. Það þjónar fjölbreyttum hópi viðskiptavina í mismunandi atvinnugreinum, með sérstaka áherslu á matvælaiðnaðinn.
Hjá Sæplasti á Dalvík starfa um 60 manns. Í framleiðslunni er unnið á þrískiptum 10 manna vöktum, frá sunnudegi (kl.16:00) fram til kl 16:00 á föstudögum.
Framleiðsluferlið byggir á hverfissteypu þar sem plasthráefni er sett í lokað mót og því snúið um tvo ása inni í ofni. Þegar mótið hitnar bráðnar hráefnið og sest á innra yfirborð þess og eftir að allt plastið hefur bráðnað er mótið tekið úr ofninum og kælt.
Sæplast leggur upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólk sitt ásamt reglulegri þjálfun, sí- og endurmenntun. Innan Sæplasts starfar öflugt starfsmannafélag sem stendur reglulega fyrir skemmtilegum viðburðum.
Sæplast er traustur og skemmtilegur vinnustaður með góðan starfsanda. Sæplast býður upp á samkeppnishæf laun og starfsöryggi þar sem fagleg vinnubrögð, öryggi og heilsa starfsmanna er í fyrirrúmi.
Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast leitar af kraftmiklum og duglegum liðsfélaga til starfa í framleiðslu á hágæða vörum fyrir kröfuharða viðskiptavini um allan heim. Unnið er í sjálfstæðum teymum sem samanstanda af fjölbreyttum hópi einstaklinga þar sem öryggi, gæði og afköst eru höfð að leiðarljósi.
Unnið er á þrískiptum 8 tíma vöktum 5 daga vikunnar - kvöld-/nætur-/dagvakt sem rúllar eftir vikum.
************************************
Sæplast is looking for dynamic and efficient team member to work in production ofhigh-quality products for demanding customers around the world.
Working in independent teams consisting of a diverse group of individuals,
where safety, quality and performance are the guiding principles. Working in three 8-hour shifts, 5 days a week - evening-/night-/dayshift rotating between weeks
Helstu verkefni og ábyrgð
- hleðsla og losun móta og undirbúningur fyrir bakstur
- snyrting og frágangur afurða
- halda vinnusvæði hreinu
****************************************
- loading and unloading molds and preparation for baking
- trimming and finishing of products
- keep work area clean
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikil öryggisvitund og árvekni
- Góð samskiptahæfni og vilji til að vinna í teymi
- Dugnaður og sjálfstæði
- Heiðarleiki og stundvísi
- Geta til að vinna vaktavinnu (kvöld-/nætur-/dagvakt)
*******************************************************
- High security awareness and vigilance
- Good communication skills and willingness to work in a team
- Diligence and independence
- Honesty and punctuality
- Ability to work in shifts (evening-/night-/dayshift)
Fríðindi í starfi
Vinnuvélaréttindi
Vinnufatnaður
*********************************************
Machine rights Work clothesAuglýsing birt11. desember 2024
Umsóknarfrestur8. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Enska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Gunnarsbraut 12, 620 Dalvík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Meiraprófsbílstjóri (Reykjanes) - CE driver wanted
Íslenska gámafélagið
Gröfumaður og alhliða verkamenn óskast
GH Gretarsson
Vélvirkjar/ Vélstjórar
HD
Almennur starfsmaður
Orkugerdin ehf
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Jólastarf - Christmas job - Framleiðsla / Production Sómi
Sómi
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip