Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Við óskum eftir líkamlega hraustu starfsfólki í vöruhús okkar í Kjalarvogi. Starf í vöruhúsi felst meðal annars í móttöku vöru, vörumeðhöndlun og afgreiðslu vöru.
Hæfnikröfur
- Bílpróf er skilyrði og lyftarapróf er kostur
- Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Enskukunnátta skilyrði
- Góð tölvukunnátta
- Góð samskiptahæfni og framkoma
Mikilvægt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um, umsóknarfrestur er til og með 16. desember nk. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri og hafa hreint sakavottorð.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Rob Polon í netfangið rob.polon@samskip.com.
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn ökuréttindiHreint sakavottorðLyftaraprófStundvísiTeymisvinnaVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starf í vöruhúsi
1912 ehf.
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið starf í desember)
Dropp
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf
Hlauparar - Terra Norðurland
Terra hf.
Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Laust starf fyrir verkamann
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf.