Fossvélar
Fossvélar hafa verið leiðandi í efnisvinnslu í um 50 ár. Árið 2021 sameinast Jón Ingileifsson ehf, sem sinnti alhliða jarðvinnu, og Fossvélar. Verkefnin eru fjölbreytt og það ríkir góður starfsandi hjá fyrirtækinu.
Vanur vélamaður óskast
Vegna aukinna umsvifa óska Fossvélar eftir vönum vélamanni. Fossvélar eru með höfuðstöðvar á Selfossi en framkvæmdaverkefnin eru dreifð um landið og getur starfsstöð verið breytileg.
Allar umsóknir þurfa að berast í gegnum Alfreð en nánari upplýsingar veitir Elísabet á elisabet@fossvelar.is eða í síma 482-1790.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fossvélar leggja mikið uppúr því að hafa tæki snyrtileg og hluti af starfinu er daglegt viðhald tækja.
-
Stjórn vinnuvéla eftir verklýsingum við það verk sem unnið er hverju sinni.
-
Skila þarf dagskýrslum fyrir mann- og tækjatíma.
-
Smurning og þrif á tækjum eftir þörfum.
-
Tilfallandi verkefni á vinnustað sem yfirmaður felur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðeigandi vinnuvélaréttindi skilyrði.
- Reynsla af stjórnun þeirra vinnuvéla sem unnið er á.
- Starfsreynsla úr framkvæmdaverkefnum kostur.
- Íslensku- og/eða enskukunnátta.
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur17. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Borstjóri óskast
Fossvélar
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf
Hlauparar - Terra Norðurland
Terra hf.
Vélvirki á vélaverkstæði Kletts í Klettagörðum 8-10
Klettur - sala og þjónusta ehf
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Laust starf fyrir verkamann
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf.
Starfsmaður í fiskeldi á Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði
Kaldvík
Blikksmiður
Blikkás ehf