Trésmiðja GKS ehf
GKS – gamla Kompaníið ehf er eitt elsta og öflugasta fyrirtæki landsins á innréttingamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa 25-35 manns í hönnun, sölu, framleiðslu og uppsetningu innréttinga hjá viðskiptavinum um land allt.
Ertu handlaginn?
Vegna aukinna verkefna leitar GKS að handlögnum einstaklingi til þess að sinna ýmsum smáverkefnum á vegum fyrirtækisins og aðstoð við framleiðslu og afhendingu. Gott er ef viðkomandi hefur reynslu og þekkingu á almennri smíðavinnu, en ekki nauðsyn. Um er að ræða framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ýmis smáverk
- Tiltekt á efni
- Fara með efni á verkstaði
- Aðstoð við framleiðslu
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og stundvísi
- Íslenskukunnátta er æskileg
- Enska er skilyrði
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Funahöfði 19, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSmíðarStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Vélvirki, Stálsmiður, Járniðnaðar maður, Rennismiður,
Cyltech tjakkalausnir
Framleiðslustörf í stóriðju á Reyðarfirði
VHE
Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Starfsmaður í öryggis- og eignaumsjón
Garri
Umsjónarmaður fasteigna og öryggismála
Þjóðskjalasafn Íslands
Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Umsjónarmaður framkvæmda (Reykjanesbær)
ST Byggingafélag ehf.
MS SELFOSS - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan
Sumarstörf í áhaldahúsi
Borgarbyggð
MS AKUREYRI - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan
Söluráðgjafi á Selfossi
Húsasmiðjan