Trésmiðja GKS ehf
GKS – gamla Kompaníið ehf er eitt elsta og öflugasta fyrirtæki landsins á innréttingamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa 25-35 manns í hönnun, sölu, framleiðslu og uppsetningu innréttinga hjá viðskiptavinum um land allt.
Ertu handlaginn?
Vegna aukinna verkefna leitar GKS að handlögnum einstaklingi til þess að sinna ýmsum smáverkefnum á vegum fyrirtækisins og aðstoð við framleiðslu og afhendingu. Gott er ef viðkomandi hefur reynslu og þekkingu á almennri smíðavinnu, en ekki nauðsyn. Um er að ræða framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ýmis smáverk
- Tiltekt á efni
- Fara með efni á verkstaði
- Aðstoð við framleiðslu
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og stundvísi
- Íslenskukunnátta er æskileg
- Enska er skilyrði
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Funahöfði 19, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSmíðarStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Húsasmiður óskast til starfa
AQ-rat ehf
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn
Starfsmaður á verkstæði
Dynjandi ehf
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf
Hlauparar - Terra Norðurland
Terra hf.
Vélvirki á vélaverkstæði Kletts í Klettagörðum 8-10
Klettur - sala og þjónusta ehf