Isavia Innanlandsflugvellir
Isavia Innanlandsflugvellir
Isavia Innanlandsflugvellir

Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll

Við óskum eftir að ráða aðila við flugvallarþjónustu og flugradíó (AFIS). Helstu verkefni eru eftirlit og viðhald með flugvallarmannvirkjum og tækjum ásamt samskipti við flugvélar um flugradíó. Snjóruðningur og hálkuvarnir á flugbrautum ásamt björgunar- og slökkviþjónusta. Viðkomandi þarf að ljúka grunnnámi flugradíómanna.

Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi og unnið er í vaktarvinnu.

Hæfniskröfur

  • Bílpróf er skilyrði
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru kostur
  • Reynsla af slökkvistörfum er kostur
  • Reynsla af snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur
  • Viðkomandi þarf að standast læknisskoðun ásamt þrek- og styrktarpróf
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Góð enskukunnátta

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Harðarson umdæmisstjóri, asgeir.hardarson@isavia.is

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um.

Starfsfólk hefur aðgang að líkasmræktarstyrk.

Auglýsing birt4. desember 2024
Umsóknarfrestur8. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hornafjarðarfl.völlur , 781 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar