Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Starfsfólk í heimaþjónustu

Borgarbyggð óskar eftir starfsfólki í heimaþjónustu.

Um er að ræða 100% starf á dagvinnutíma. Viðkomandi aðili þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Í starfinu felst félagslegt innlit, létt þrif og almenn aðstoð við þjónustuþega, s.s að keyra þá í búð, til læknis o.s.frv. Starfsvæðið er bæði í Borgarnesi sem og í uppsveitum Borgarfjarðar. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af heimilisstörfum
  • Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð
  • Stundvísi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð færni í íslensku nauðsynleg og pólskukunnátta kostur
  • Æskilegt að hafa bíl til umráða
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Styttri vinnuvika 
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur23. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgarbraut 65a, 310 Borgarnes
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar