Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.
Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð óskar eftir starfsfólki í heimaþjónustu.
Um er að ræða 100% starf á dagvinnutíma. Viðkomandi aðili þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Í starfinu felst félagslegt innlit, létt þrif og almenn aðstoð við þjónustuþega, s.s að keyra þá í búð, til læknis o.s.frv. Starfsvæðið er bæði í Borgarnesi sem og í uppsveitum Borgarfjarðar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af heimilisstörfum
- Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð færni í íslensku nauðsynleg og pólskukunnátta kostur
- Æskilegt að hafa bíl til umráða
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Styttri vinnuvika
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur23. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Borgarbraut 65a, 310 Borgarnes
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Starf á heimili fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong
Framtíðarstarf í umönnun - Skógarbær
Hrafnista
Gefandi og skemmtilegt starf
Seiglan
Mörk - Laus störf við umönnun
Mörk hjúkrunarheimili
Heimaþjónusta - Sóltún Heima
Sóltún Heima
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Starfsfmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður - Frístund
Seltjarnarnesbær