Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf óskar eftir að ráða einstaklinga í vinnu. Helstu verkefni er öll allmenn vinna við hellulagnir,drenlagnir,garðvinna , sendiferðir ásamt helling af tilfallandi verkefnum.
Umsækjandi þarf geta unnið sjálfstætt og vera skipulagður.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hellulagnir
Jarðvinna
lagnavinna
Garðvinna
Akstur og sendiferðir
Stjórnun
Menntunar- og hæfniskröfur
Grunnskóla próf
Bílpróf
Fríðindi í starfi
Umsamið
Auglýsing birt29. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á mánuði)400.000 - 800.000 kr.
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFljót/ur að læraFrumkvæðiHandlagniHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinnaÚtkeyrslaVandvirkniVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf
Hlauparar - Terra Norðurland
Terra hf.
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Laust starf fyrir verkamann
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf.
Blikksmiður
Blikkás ehf
Húsumsjónarmaður leikskóla - fullt starf eða hlutastarf
Kópavogsbær
Rafvirki
Blikkás ehf