Marmiðlun
Marmiðlun
Marmiðlun

Leiðtogi á þjónustusviði - Uppskipun og löndun

Við leitum að hressum og dugmiklum starfskrafti til að taka að sér stöðu TL á þjónustusviði félagsins. Starfsemi fer fram á öllum helstu höfnum á SV horninu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Utanumhald um tímaskráningu og tilfallandi skipulag á verkefnum
  • Föst staða í öllum uppskipunum á frakt
  • Föst staða í öllum fersk- ís- og frystilöndunum
  • Föst staða í þjónustu skemmtiferðaskipa
  • Tilfallandi innkaup
Menntunar- og hæfniskröfur

Frumkvæði, skipulagshæfni, þjónustulund og agi. Sterk öryggisvitund nauðsyn.

Haldbær reynsla af löndunum og uppskipun.

  • Hífa, slaka, osfrv.
  • Þekkja fisktegundirnar (skilyrði)

Lyftararéttindi (J)

Líkamlegt hreysti og geta til að sinna löndunum á frystiskipum skilyrði.

 

 

 

Auglýsing birt9. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á tímann)3.500 - 15.000 kr.
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar