Marmiðlun
Marmiðlun starfar sem umboðsmenn og þjónustuaðilar skipa. Þjónustusvið Marmiðlun (Marmiðlun Port Services) sinnir m.a. þjónustu skemmtiferðaskipa, uppskipun á frakt og fersk- ís- og frystilöndunum. Umboðssvið (Marmiðlun Port Agency) sinnir stöðu fulltrúa frakt- skemmti- og leiðangursskipa í íslenskum höfnum.
Leiðtogi á þjónustusviði - Uppskipun og löndun
Við leitum að hressum og dugmiklum starfskrafti til að taka að sér stöðu TL á þjónustusviði félagsins. Starfsemi fer fram á öllum helstu höfnum á SV horninu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Utanumhald um tímaskráningu og tilfallandi skipulag á verkefnum
- Föst staða í öllum uppskipunum á frakt
- Föst staða í öllum fersk- ís- og frystilöndunum
- Föst staða í þjónustu skemmtiferðaskipa
- Tilfallandi innkaup
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði, skipulagshæfni, þjónustulund og agi. Sterk öryggisvitund nauðsyn.
Haldbær reynsla af löndunum og uppskipun.
- Hífa, slaka, osfrv.
- Þekkja fisktegundirnar (skilyrði)
Lyftararéttindi (J)
Líkamlegt hreysti og geta til að sinna löndunum á frystiskipum skilyrði.
Auglýsing birt9. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á tímann)3.500 - 15.000 kr.
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLíkamlegt hreystiLyftaraprófÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)
Almennur starfsmaður
Orkugerdin ehf
Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn
Spennandi stjórnunarstarf / Exciting management job
Alcoa Fjarðaál
Verkstjóri óskast á Bílaspítalann
Bílaspítalinn ehf
Lífland óskar eftir vélvirkja á Akureyri
Lífland ehf.
Lífland óskar eftir vélvirkja
Lífland ehf.