Hagtak hf
Höfuðstöðvar Hagtaks eru í Hafnarfirði en unnið er vítt og breitt um landið. Hagtak hefur tekið að sér alls kyns verkefni en hefur aðallega einbeitt sér að dýpkunar- og bryggjuframkvæmdum, einkum þar sem sprengja þarf neðansjávar. Einnig annast fyrirtækið flókin stjórnunarverkefni, þar sem reynsla starfsmanna nýtist vel, svo sem við virkjanaframkvæmdir. Þá henta tæki fyrirtækisins vel til ýmis konar rannsóknarvinnu í höfnum.
Gröfumaður/ Excavator operator
English below
Hagtak hf leitar að öflugum liðsmanni til að vinna í verkefnum við dýpkun hafna á Íslandi.
Um fullt starf er að ræða.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi skilyrði
- Stundvísi og gott frumkvæði
- Rík hæfni í mannlegum samskiptum
- Geta til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
Auglýsing birt29. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
GrunnfærniValkvætt
Enska
GrunnfærniValkvætt
Staðsetning
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Borstjóri óskast
Fossvélar
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Hlauparar - Terra Norðurland
Terra hf.
Vélvirki á vélaverkstæði Kletts í Klettagörðum 8-10
Klettur - sala og þjónusta ehf
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE