Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf.
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf. hóf starfsemi um mitt ár 2017. Arnarhvoll er alhliða verktakafyrirtæki sem vinnur að fjölbreyttum framkvæmdum og uppbyggingarverkefnum um allt land. Félagið ætlar sér að verða leiðandi á verktakamarkaði í framtíðinni og nýta til þess bestu tækni og framleiðsluaðferðir sem völ er á.
STARFSMENN, REYNSLA
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll býr yfir mikil reynslu við rekstur verklegra framkvæmda. Starfsmenn félagsins hafa allir áratuga reynslu við stjórnun verklegra framkvæmda íbúðabygginga, atvinnuhúsnæðis og stærri mannvirkja.
Arnarhvoll er fjölskylduvænn vinnustaður sem gefur starfsmönnum kost á að þróast í starfi og leik. Starfsánægja er mikilvæg í starfsmannastefnu fyrirtækisins. Innri og ytri samskipti sem og samvinna og teymisvinna gegna einnig veigamiklu hlutverki.
GÆÐA-, ÖRYGGIS- OG UMHVERFISMÁL
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll leggur áherslu á að byggja húsnæði sem stenst kröfur sem verkkaupi gerir í hvert sinn. Þannig gerir félagið ríka kröfu um vönduð vinnubrögð eigin starfsmanna, undirverktaka, birgja og annarra samstarfsaðila. Skilvirk stjórnun framkvæmda er mikilvæg og því hefur félagið tekið í notkun hugbúnað sem auðveldar allt utanumhald um samskipti og önnur gögn. Allar framkvæmdir félagsins eru í samræmi við lög um mannvirki og byggingarreglugerðir um gæðastjórnun.
Öryggis- og umhverfismál eru félaginu mikilvæg og ofarlega á forganglista við rekstur verkefna. Það er áríðandi að allir sem koma að verkefnum Framkvæmdafélagsins Arnarhvols sinni öryggi og heilsu starfsmanna sinna í samræmi við lög og reglur í landinu. Markmið félagsins er að allar framkvæmdir á vegum þess verði unnar með hagsmuni umhverfisins að leiðarljósi.
Laust starf fyrir verkamann
Framkvæmdarfélagið Arnarhvoll óskar eftir starfsmanni við almenn verkamannastörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Tiltekt og önnur almenn verkamannastörf á byggingasvæðum félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf
Vinnuvélaréttindi kostur
Reynsla af sambærilegum störfum
Sjálfstæð vinnubrögð
Hæfni til að tjá sig á íslensku eða ensku
Auglýsing birt26. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 3, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniJákvæðniLíkamlegt hreystiÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiVandvirkniVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf
Hlauparar - Terra Norðurland
Terra hf.
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Blikksmiður
Blikkás ehf
Húsumsjónarmaður leikskóla - fullt starf eða hlutastarf
Kópavogsbær
Rafvirki
Blikkás ehf