Fossvélar
Fossvélar
Fossvélar

Borstjóri óskast

Vegna aukinna umsvifa óska Fossvélar eftir vönum borstjóra. Fossvélar eru með höfuðstöðvar á Selfossi en framkvæmdaverkefnin eru dreifð um landið og getur starfsstöð verið breytileg.

Allar umsóknir þurfa að berast í gegnum Alfreð en nánari upplýsingar veitir Elísabet á elisabet@fossvelar.is eða í síma 482-1790.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fossvélar leggja mikið uppúr því að hafa tæki snyrtileg og hluti af starfinu er daglegt viðhald tækja.
  • Borun og sprengingar eftir verklýsingum við það verk sem unnið er hverju sinni.
  • Skila þarf dagskýrslum fyrir mann- og tækjatíma.
  • Smurning og þrif á tækjum eftir þörfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðeigandi vinnuvélaréttindi skilyrði.
  • Reynsla af stjórnun þeirra vinnuvéla sem unnið er á.
  • Starfsreynsla úr framkvæmdaverkefnum kostur.
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta.
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur17. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar