Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.
Hlauparar - Terra Norðurland
Við leitum að duglegum, þjónustulunduðum og umfram allt jákvæðum einstaklingum til að sinna starfi hlaupara hjá meiraprófsbílstjórum. Starfssvæðið er Akureyrarbær og nærsveitir.
Ef þú ert til í útivinnu sem gefur þér góða hreyfingu þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sinna losun á úrgangi hjá viðskiptavinum
-
Dreifing á tunnum til heimila innan Akureyrarbæjar
-
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góðir samskiptahæfileikar
- Metnaður og hvati til þess að standa sig vel í starfi
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
Auglýsing birt26. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Terra Norðurland - Hlíðarfjallsvegur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf
Löður XL Hafnarfirði
Löður
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE