Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í skammtímadvöl Árlandi 9

Árland 9, innan Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, óskar eftir að ráða metnaðarfullan teymisstjóra í skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni.

Í Árlandi 9 er veitt sólarhringsþjónusta þar sem fimm ungmenni dvelja hjá okkur aðra hverja viku. Unnið er eftir tengslamyndandi aðferðafræði þar sem allir fá að njóta sín í umhverfi sem einkennist af hlýju og virðingu.

Unnið er á blönduðum vöktum; dag, kvöld-, og helgarvöktum, eina helgi í mánuði. Um er að ræða 80- 100% starf sem skiptist jafnt í fagvinnu og vaktir þar sem teymisstjóri ber faglega ábyrgð á starfinu. Teymisstjórar eru hluti af stjórnunarteymi staðarins og leiða starfsemina ásamt forstöðumanni.

Staðan er laus eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýrir teymi í kringum einstaklinga og hefur umsjón með framkvæmd og skipulagi á þjónustu við einstaklinga þar með talið daglegum störfum og forgangsröðun verkefna starfsmanna í samráði við forstöðumann. 
  • Hefur yfirsýn yfir þjónustuþarfir einstaklinga í teyminu og ber ábyrgð á að starfsemin mæti þjónustuþörfum einstaklinga.
  • Gerir einstaklingsáætlanir í samvinnu við þjónustunotendur, starfsfólk og forstöðumann.
  • Er leiðandi þegar kemur að því að vinna eftir verklagi og hugmyndafræði starfsstaðar.
  • Sinnir fræðslu og leiðbeinir starfsfólki, samræmir vinnubrögð og þróar verkferla í samráði við forstöðumann.
  • Hvetur og styður einstaklinga til sjálfstæðs lífs með valdeflandi stuðningi og aðstoð.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði félags- heilbrigðis- og/eða menntavísinda.
  • Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum.
  • Reynsla af stjórnun æskileg.
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Afburðarhæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð íslenskukunnátta, tungumálaviðmið B1.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Auglýsing stofnuð24. apríl 2024
Umsóknarfrestur5. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Árland 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (19)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dalbraut - sumarafleysing í umönnun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dalbraut óskar eftir sumarafleysingu í heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast á Laugaveg 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri í heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fjölbreytt skaðaminnkandi starf í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri í heimaþjónustu - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sérfræðingur – Innra eftirlit með þjónustu við fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sérfræðingur á sviði úttekta og kannana
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Framtíðarstarf á íbúakjarna í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í Sólhei
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast til sumarstarfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Sjúkraliði (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Hjúkrunarfræðingur (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf: stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið