Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu

Áhugasamt sumarstarfsfólk óskast í afleysingar í heimaþjónustu á dag-, kvöld-, nætur- og helgarvöktum.

Í boði er bæði fullt starf eða hlutastarf.

Helstu verkefni og ábyrgð

Markmið okkar er að efla færni og viðhalda sjálfstæði íbúa okkar við athafnir daglegs lífs.

  • Þrif á íbúðum
  • Þvottur, bæði sem til fellur vegna starfsemi og af íbúum
  • Aðstoð við athafnir daglegs lífs
  • Aðstoð við persónulega umhirðu
  • Aðstoð við lyfjagjöf
  • Vera stuðningur og félagsskapur fyrir íbúa
  • Svara vaktsíma og bregðast við með viðeigandi hætti
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af starfi með eldra fólki æskileg
  • Umsækjendur verða hafa náð 18 ára aldri
  • Jákvæðni, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta (B1 í samræmi við samevrópskan matskvarða)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Auglýsing stofnuð22. apríl 2024
Umsóknarfrestur12. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaGrunnfærni
Staðsetning
Norðurbrún 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar