Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vertu lykilmanneskja: Sjúkraliði (almenn umsókn)

Ert þú sjúkraliði sem brennur fyrir því að hafa áhrif á samfélagið? Langar þig að vera hluti af framsækinni heilbrigðisþjónustu og hafa bein áhrif á lífsgæði íbúa borgarinnar með þinni þekkingu og umhyggju?

Heimaþjónusta Reykjavíkurborgar leita að sjúkraliðum eins og þér til þess að vera á skrá fyrir störf við heimahjúkrun hjá Reykjavíkurborg.

Við bjóðum upp á fjölbreytt tækifæri, allt frá tímabundnum störfum til framtíðarstarfa, með samkomulagi um starfshlutfall sem hentar þínum þörfum.

Hér gefst kjörið tækifæri til þess að starfa í umhverfi þar sem er unnið eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, heimastuðnings og endurhæfingarteymis með það markmiði að veita örugga og góða þjónustu við fólk í heimahúsum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfað er eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar 

  • Hjúkrunarþjónusta í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og þjónustuþega 

  • Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu 

  • Virk þátttaka í teymisvinnu 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjúkraliðamenntun, íslenskt starfsleyfi 

  • Þekking og reynsla af sjúkraskrárkerfinu SÖGU  

  • Góð samskipta- og skipulagshæfni 

  • Frumkvæði og faglegur metnaður 

  • Ökuréttindi 

  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar 

  • Íslenskukunnátta á bilinu B2-C2 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma) 

Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur 

  • Samgöngustyrkur 

  • Frítt í sundlaugar Reykjavíkurborgar 

  • Menningarkort Reykjavíkurborgar 

  • Fjölmörg tækifæri til fræðslu og starfsþróunar. 

Auglýsing stofnuð3. apríl 2024
Umsóknarfrestur15. maí 2024
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (19)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dalbraut - sumarafleysing í umönnun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dalbraut óskar eftir sumarafleysingu í heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast á Laugaveg 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri í heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fjölbreytt skaðaminnkandi starf í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri í heimaþjónustu - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sérfræðingur – Innra eftirlit með þjónustu við fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sérfræðingur á sviði úttekta og kannana
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Framtíðarstarf á íbúakjarna í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í skammtímadvöl Árlandi 9
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í Sólhei
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast til sumarstarfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Hjúkrunarfræðingur (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf: stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið