Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vertu lykilmanneskja: Hjúkrunarfræðingur (almenn umsókn)

Ert þú hjúkrunarfræðingur sem brennur fyrir því að hafa áhrif á samfélagið? Langar þig að vera hluti af framsækinni heilbrigðsþjónustu og umhyggju?

Heimaþjónusta Reykjavíkurborgar leitar af hjúkrunarfræðingum eins og þér til að vera á skrá fyrir störf við heimahjúkrun.

Við bjóðum upp á fjölbreytt tækifæri, allt frá tímabundnum störfum til framtíðarstarfa, með samkomulagi um starfshlutfall sem hentar þínum þörfum.

Starfið er tilvalið fyrir þá sem vilja aukinn sveigjanleika við að samræma vinnu, fjölskyldulíf og áhugamál.

Hér gefst kjörið tækifæri til þess að starfa í umhverfi þar sem unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, heimastuðnings og endurhæfingarteymis með það að markmiði að veita örugga og góða þjónustu við fólk í heimahúsum.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
 • Hjúkrun í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og aðrar heilbrigðsstéttir
 • Framkvæmd og eftirfylgni hjúkrunaráætlana og skráninga í SÖGU sjúkrakerfi
 • Virk þátttaka í þróun og innleiðingu velferðartækni

 

Menntunar- og hæfniskröfur
 • Íslenskt hjúkrunarleyfi
 • Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
 • Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálaramann
 • Góð samskipta-og skipulagshæfni
 • Faglegur metnaður og frumkvæði
 • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
 • Heilsustyrkur
 • Samgöngustyrkur
 • Menningakort Reykjavíkurborgar
 • Frítt í sundlaugar Reykjavíkurborgar
 • Fjölmörg tækifæri til fræðslu og starfsþróunar.
Auglýsing stofnuð3. apríl 2024
Umsóknarfrestur15. maí 2024
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (24)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í Sólhei
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Iðjuþjálfi í heimahjúkrun í Efri byggð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í endurhæfingarteymi – Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Öryggisvörður í Vitatorgi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Yfiriðjuþjálfi í samþætta þjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vilt þú starfa hjá Rafrænni miðstöð velferðarsviðs?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast til sumarstarfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í samþætta þjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Sjúkraliði (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf: stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmistöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið