Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði

Vesturmiðstöð leitar að starfsfólki í sumarafleysingu í skaðaminnkandi búsetukjarna fyrir konur með miklar og flóknar þjónustuþarfir. Um er að ræða morgun-, kvöld-, helgar- og næturvaktir.

Markmið með þjónustunni er að mæta þörfum íbúa á heildstæðan og einstaklingsmiðaðan hátt. Íbúum er veitt ráðgjöf og sértækur stuðningur í búsetunni. Þjónustan er veitt með það að markmiði að efla vald íbúa yfir aðstæðum sínum og lífi, styrkja sjálfsmynd, sjálfstraust, sjálfsvirðingu, félagslega stöðu og lífsgæði. Þjónustan tekur mið af skaðaminnkandi nálgun og batahugmyndafræði. Mikilvægt er að starfsmaður treysti sér í að sinna verkefnum við krefjandi aðstæður.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Félagslegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi
  • Hvetur og styður íbúa til sjálfshjálpar
  • Aðstoðar íbúa við tiltekt og þrif
  • Almenn heimilisþrif
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun
  • Reynsla af vinnu með fólki í vímuefnavanda er kostur
  • Umburðalyndi og virðing fyrir fólki með flóknar og miklar þjónustuþarfir
  • Þekking eða áhugi á skaðaminnkandi nálgun og batahugmyndafræði
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
  • Jákvæðni
  • Íslenskukunnátta B2 eða hærra (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Auglýsing stofnuð23. apríl 2024
Umsóknarfrestur7. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hringbraut 121, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (19)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dalbraut - sumarafleysing í umönnun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dalbraut óskar eftir sumarafleysingu í heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast á Laugaveg 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri í heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fjölbreytt skaðaminnkandi starf í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri í heimaþjónustu - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sérfræðingur – Innra eftirlit með þjónustu við fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sérfræðingur á sviði úttekta og kannana
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Framtíðarstarf á íbúakjarna í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í skammtímadvöl Árlandi 9
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í Sólhei
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast til sumarstarfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Sjúkraliði (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Hjúkrunarfræðingur (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf: stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið