Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Heilbrigðisgagnafræðingur á Selfossi

Laust er til umsóknar 100% sumarstarf heilbrigðisgagnafræðings við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 21. maí 2025 og starfað til 16. ágúst 2025.

HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.

Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.

Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Meðhöndlun, skráning, úrvinnsla og vistun heilbrigðisgagna í rafræna sjúkraskrá.

  • Stoðþjónusta við stjórnendur ásamt þverfaglegri teymisvinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsleyfi Landlæknis

  • Góð tölvukunnátta er skilyrði

  • Þekking á Sögukerfinu er æskileg

  • Gott vald á íslensku, góð enskukunnátta kostur

  • Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

  • Til greina kemur að ráða nema í heilbrigðisgagnafræði eða nemanda í öðru námi í heilbrigðisfræðum.

Auglýsing birt27. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (39)
1 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Iðjuþjálfi/Iðjuþjálfanemi á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
1 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraþjálfari/Sjúkraþjálfunarnemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
3 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Félagsráðgjafi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
4 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Geislafræðingur óskast í sumarafleysingu á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
4 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sjúkraþjálfari á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
4 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sérnámsstöður í heimilislækningum við HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
4 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU-Hjúkrunarfræðingar/nemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
4 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingur í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
4 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliði á heilsugæslu í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
9 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Deildarstjóri rannsóknarstofu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
9 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
9 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
12 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
12 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
16 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
16 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
17 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Félags- og virknifulltrúi Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
17 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Ræstingarstarf Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
17 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
17 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Aðhlynning Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU- Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarnemar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU- Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Ritari á sjúkradeild Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraflutningamenn
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Ritari á Lyflækningadeild Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf HSU - Lífeindafræðinemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf HSU - Lífeindafræðingur
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
18 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf HSU-Hjúkrunarfræðingur/nemi óskast á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
19 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Móttökuritari Höfn í Hornafirði
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
19 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í tækni og viðhaldsdeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
19 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliði/nemi óskast í heimahjúkrun
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
19 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU -Heilbrigðisgagnafræðingur í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
19 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í eldhús Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
19 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Aðhlynning Móberg Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
19 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
19 d
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.