![Reykjalundur](https://alfredprod.imgix.net/logo/0b25e239-2d03-4798-9dc5-9bde84c31cd9.png?w=256&q=75&auto=format)
![Reykjalundur](https://alfredprod.imgix.net/cover/00ad68b0-ffab-4155-8267-bac82a44e80c.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Ritari - aðstoð
Við leitum að áreiðanlegum og sveigjanlegum ritara sem einnig er tilbúinn til að aðstoða við önnur tilfallandi verkefni. Um 80-100% dagvinnustarf er að ræða og er staðan laus nú þegar.
Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn.
Helstu verkefni ritara eru skrásetningar í sjúkraskrá, pantanir á hjúkrunar- og skrifstofuvörum fyrir deildina ásamt þjónustu við sjúklinga. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að aðstoða við að fylgja sjúklingum á milli meðferðaraðila innan Reykjalundar sem og að sjá um kaffiaðstöðu á deild auk annarra tilfallandi verkefna.
Hæfniskröfur:
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
- Góð tölvuþekking er skilyrði.
- Heilbrigðisritaranám er kostur.
- Þekking á sjúkraskrárkerfinu Saga er kostur.
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileikar.
Mötuneyti er á staðnum og aðgengi starfsfólks að heilsurækt og sundlaug.
Laun byggja á kjarasamningi Sameykis og SFV, auk stofnanasamnings Sameykis og Reykjalundar.
Upplýsingar um starfið veita Helga Pálmadóttir deildarstjóri og sviðsstjóri hjúkrunar í síma 585-2105, netfang: [email protected] og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri, netfang: [email protected]
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
![Aðstoð óskast](https://alfredprod.imgix.net/logo/3840ed1e-dd0a-4780-bacc-73af9591d192.png?w=256&q=75&auto=format)
![Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-ac3d1974-a786-426c-bead-c8815403f57a.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
![Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins](https://alfredprod.imgix.net/logo/71d47ba3-c988-444a-8cd5-7318f836ae9f.png?w=256&q=75&auto=format)
![Landspítali](https://alfredprod.imgix.net/logo/cdc858ae-ca68-46ef-8c0d-8c8c1d343dc8.png?w=256&q=75&auto=format)
![Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins](https://alfredprod.imgix.net/logo/71d47ba3-c988-444a-8cd5-7318f836ae9f.png?w=256&q=75&auto=format)
![Garðabær](https://alfredprod.imgix.net/logo/def43928-0e06-4ff6-8d53-ea33317b1b28.png?w=256&q=75&auto=format)
![NPA miðstöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/a58f673d-1277-4970-8243-fbf9775b2ada.png?w=256&q=75&auto=format)
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
![NPA miðstöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/a58f673d-1277-4970-8243-fbf9775b2ada.png?w=256&q=75&auto=format)
![NPA miðstöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/a58f673d-1277-4970-8243-fbf9775b2ada.png?w=256&q=75&auto=format)
![NPA miðstöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/a58f673d-1277-4970-8243-fbf9775b2ada.png?w=256&q=75&auto=format)