Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu

Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í Breiðholtinu í 70% - 90% starfshlutfall. Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir fólk sem elskar að vinna með fólki. Unnið er á fjölbreyttum vöktum.

Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tindasel 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar