NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Traust aðstoðarfólk óskast á Selfossi

English below.

Ég er að leita að persónulegu aðstoðarfólki til að aðstoða mig við ýmsar athafnir daglegs lífs eins og klæðnað, áhugamál, hreinlæti, lengri og styttri ferðalög, tiltekt o.fl.
Aðstoðin fer fram á heimili mínu og þeim stöðum sem ég heimsæki í daglegu lífi.

Ég er rúmlega þrítugur hreyfihamlaður karlmaður búsettur á 800, Selfossi en er fæddur og alinn upp í Vestmannaeyjum. Ég er menntaður Kerfisstjóri og ek sérútbúnum bíl með stýripinna. Ég er afslappaður og mikill húmoristi og nýt þess að fara á tónleika, horfa á kvikmyndir, skemmta mér og njóta lífsins.

Aðstoðarfólk er ráðið sem launþegar í vaktavinnu með réttindi samkvæmt kjarasamningi NPA miðstöðvarinnar við Eflingu og Starfsgreinasambandið með styttingu vinnuvikunnar og 36 klst. vinnuviku miðað við 100% starf.

Ég er að leita að einstaklingum í hlutastarf eða fullt starf frá og með 1. apríl.

Vaktir í boði.
Mánudagur til föstudags 15:00 til 19:00 = 55% starfshlutfall.
Laugardaga og sunnudaga 07:00 til 19:00 frí eina helgi í mánuði = 50% starfshlutfall að meðaltali yfir árið.

Ég er að leita að einstaklingum 22 ára eða eldri búsettum á suðurlandi (Selfoss og nágrenni) með gilt bílpróf.

Seeking reliable personal Assistants
I am looking for personal assistants to assist me with various daily activities such as dressing, hobbies, hygiene, travel, cleaning, etc.
The assistance will take place at my home and the places I visit in my daily life.
I am a man in my early thirties with mobility impairments.
I live in Selfoss (800) but was born and raised in Vestmannaeyjar. I am a trained system administrator and drive a custom-adapted car with a joystick. I‘m a calm and level-headed individual who enjoys going to concerts, socializing, and making the most of life.

Assistants are hired as shift work employees with rights according to the collective agreement of the NPA Center with Efling and SGS with 100% empleyment based on a 36-hour work week.
I am looking for individuals for part-time or full-time positions starting from April 1st.

Shifts available:

  • Monday to Friday 15:00 to 19:00 = 55% employment rate.
  • Saturdays and Sundays 07:00 to 19:00, with one weekend off per month = 50% employment rate on average over the year.

I am looking for individuals 22 years or older living in the Selfoss and surrounding areas with a valid driver's license.

Menntunar- og hæfniskröfur

Ég er að leita að áreiðanlegum og heiðarlegum einstaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Mikilvægt er að aðstoðarfólk geti tekið leiðsögn og sýnt fagmennsku ásamt því að geta dregið sig í hlé þegar þörf krefur.

Umsækjendur þurfa að vera með gilt bílpróf, hreint sakavottorð og geta umgengist dýr

Reynsla af aðstoð við fatlað fólk er ekki nauðsynleg

Education and Competency Requirements

I am looking for reliable and honest individuals with good interpersonal skills. It is important that assistants can take guidance and show professionalism, as well as step back when necessary.
Applicants must be able to interact with animals, have a valid driver's license, and no criminal record.
Experience in assisting people with disabilities is not required.

Fríðindi í starfi
  • 36 stunda vinnuvika fyrir 100% starf.
  • Aðstoðarfólk fær oft næði í vinnunni á meðan ég er upptekinn við áhugamál.
  • Aðstoðarfólk fylgir mér bæði í leik og starfi sem gerir starfið fjölbreytilegt og gefandi.

Job Benefits

  • 36-hour work week for 100% employment.
  • Personal assistants often have downtime while I am engaged in hobbies or other activites.
  • Personal assistants accompany me in both work and play, making the job diverse and rewarding.
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar