

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í eldhús Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingu í eldhús HSU - Vestmannaeyjum.
HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.
Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt starf í eldhúsi HSU í Vestmannaeyjum.
- Eldhúsið matreiðir mat fyrir sjúklinga, íbúa hjúkrunardeildar auk þess að sjá um mötuneyti starfsmanna.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, áreiðanleiki og jákvætt viðhorf
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Auglýsing birt27. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sólhlíð 10, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (36)

Sjúkraþjálfari á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Málastjóri í Geðheilsuteymi HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Iðjuþjálfi/Iðjuþjálfanemi á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraþjálfari/Sjúkraþjálfunarnemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU-Hjúkrunarfræðingar/nemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingur í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliði á heilsugæslu í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Félags- og virknifulltrúi Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Ræstingarstarf Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Aðhlynning Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU- Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarnemar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU- Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Ritari á sjúkradeild Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraflutningamenn
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Ritari á Lyflækningadeild Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf HSU - Lífeindafræðinemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf HSU - Lífeindafræðingur
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf HSU-Hjúkrunarfræðingur/nemi óskast á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Móttökuritari Höfn í Hornafirði
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í tækni og viðhaldsdeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Heilbrigðisgagnafræðingur á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliði/nemi óskast í heimahjúkrun
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU -Heilbrigðisgagnafræðingur í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Aðhlynning Móberg Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sambærileg störf (12)

Matreiðslumaður
VALASKJÁLF

Við leitum af hressu sumarstarfsfólki!
Verksmiðjan Restaurant Akureyri

Leitum að áhugasömum matreiðslumönnum
Kol Restaurant

Framleiðslubakarí / KEF Airport
BAKAÐ

Loksins Café & Bar / KEF Airport
Loksins Café & Bar

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Hjá Höllu

Keflavik Diner & Sbarro / KEF Airport
Keflavík Diner & Sbarro

BAKAÐ / KEF Airport
BAKAÐ

YUZU, Zócalo, La Trattoria / KEF Airport
Lagardère Travel Retail ehf.

Matreiðslumaður / Chef
Krauma náttúrulaugarnar ehf

Gæðastjóri matvælaframleiðslu
Matarkompani

Starfsfólk í kaffihús og verslun, helgarvinna á Sólheimum
Sólheimar ses