
Læknastofur Reykjavíkur
Læknastofur Reykjavíkur eru í nýju og glæsilegu húsnæði við Efstaleiti 21b -27c. Aðstaðan og aðbúnaðurinn í húsnæðinu hefur verið hannaður með læknastarfsemi í huga en hér er einnig að finna tvær rúmgóðar skurðstofur með nýjum, fyrsta flokks búnaði.
Hjá Læknastofum Reykjavíkur koma til með að starfa sérfræðilæknar á ýmsum sviðum.

Móttökuritari í 100% starf
Við leitum að áreiðanlegum og jákvæðum móttökuritara í 100% starf í fjölbreytt og skemmtilegt starf. Ef þú hefur brennadi áhuga á heilbrigðisþjónustu, og vilt leggja þitt af mörkum í þjónustu sjúklinga, þá býðst þér að vera hluti af okkar frábæra teymi. Starfið er laust nú þegar og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka símtala, tölvupósta og skilaboða
- Bókun og afgreiðsla
- Upplýsingamiðlun til sjúklinga og annara þjónustuaðila
- Aðstoð við inkaup og birgðarhaldi með stjórnendum
- tiltekt og aðstoð við að halda vinnusvæðum snytilegum og örrugum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Góð tölvukunnátta
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum
- Rík þjónustulund og jákvætt viðmót
- Metnaður og sjálstæði í starfi
- Skipulögð vinnubrögð
Auglýsing birt28. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinnaVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Skrifstofustarf
Útfararstofa Kirkjugarðanna

Sumarstörf á HSU- Móttökuritari á Heilsugæslu Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Heilbrigðisgagnafræðingur - Hg. Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skrifstofumaður á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Sumarstarf í þjónustuveri á Akranesi
Ritari

Sumarstörf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali