Ritari
Ritari
Ritari

Sumarstarf í þjónustuveri á Akranesi

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Ritari leitar eftir jákvæðum og drífandi einstaklingum í afleysingu í þjónustuveri hjá fyrirtækinu á Akranesi í sumar.

Í starfinu felst þjónusta við fjölda fyrirtækja og viðskiptavina. Það er í formi símsvörunar, bókana, úthringinga, og annarra tilfallandi verkefna.

Mjög fjölbreytt starf í skemmtilegu umhverfi.

Leitað er eftir starfsmönnum í 60-100% stöðu bæði á dagvinnutíma milli kl. 8:00 og 18:00 og á tilfallandi kvöld og helgarvaktir.

Ritari býður upp á heildarlausnir í skrifstofurekstri. Við leitumst við að aðstoða fyrirtæki og rekstraraðila við að ná fram hagræðingu og hagkvæmni í rekstri. Við leggjum áherslu á góða persónulega þjónustu, gagnkvæmt traust og góð samskipti.

Við sérhæfum okkur á sviði ritaraþjónustu, símsvörunar, úthringinga og bókhaldsþjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun
  • Tímabókanir
  • Skráningarvinna
  • Úthringingar
  • Tilfallandi ritarastörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslenskukunnátta bæði í ritun og tali
  • Góð enskukunnátta bæði í ritun og tali
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Rík þjónustulund
  • Dugnaður, frumkvæði og jákvæðni.
Auglýsing birt18. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kirkjubraut 40, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar