Hagvangur
Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum. Hjá Hagvangi starfa 8 sérfræðingar, annars vegar við ráðningar og hins vegar við stjórnenda- og mannauðsráðgjöf. Hagvangur hefur alla tíð einbeitt sér að faglegum ráðningum og starfsmannaleit og hefur þjónustað hundruði viðskiptavina við ráðningar, ráðgjöf, persónuleika- og hæfnipróf og margt fleira.
Starfsfólk Hagvangs hefur unnið mikið brautryðjendastarf í ráðningum og ráðgjöf á Íslandi. Áralöng þekking og reynsla af atvinnulífi á Íslandi, breytt tengslanet og gott orðspor eru meðal þeirra þátta sem við erum gríðarlega stolt af. Við höfum það að leiðarljósi að leggja stöðuga áherslu á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í öllum þeim störfum sem við tökum okkur fyrir hendur.
Í upphafi beindust sjónir Hagvangs mest að ráðningum. Fyrst í stjórnunar- og sérfræðistörf en fljótlega fór Hagvangur að bjóða viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu við ráðningar á öllum sviðum atvinnulífisins.
Sölustjóri hjá vaxandi iðnaðarfyrirtæki
Við leitum að metnaðarfullum og reynslumiklum sölustjóra fyrir iðnaðarfyrirtæki sem starfar á fyrirtækjamarkaði.
Fyrirtækið er í miklum vexti og því tækifæri fyrir réttan aðila að taka virkan þátt í vegferð félagsins. Við leitum að leiðtoga til að leiða söluteymi, hámarka vöxt á markaði og tryggja góð viðskiptatengsl við núverandi og nýja viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni til að leiða teymi
- Lipurð og heiðarleiki í samskiptum
- Reynsla og áhugi á sölustörfum
- Áhugi á þjónustu við viðskiptavini á fyrirtækjamarkaði
- Nákvæmni og góð eftirfylgni
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri Viðskiptastýringar Símans
Síminn
Deildarstjóri söludeildar
Expert
Söluráðgjafi Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.
Viðskiptastjóri hjá ört vaxandi fjártæknifyrirtæki
Kríta
Starfsmenn óskast
Hegas ehf.
Markaðs- og sölustjóri/CMO
Alfreð
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Söluráðgjafi á lýsingabúnaði
Ískraft
Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.
Úthringistarf
HR Monitor (CEO HUXUN ehf)