HR Monitor (CEO HUXUN ehf)
HR Monitor (CEO HUXUN ehf)
HR Monitor (CEO HUXUN ehf)

Úthringistarf

HR Monitor (CEO HUXUN ehf) leitar að öflugum og árangursdrifnum aðila í úthringistarf. Um er að ræða 50% starf á sölusviði fyrirtækisins á dagvinnutíma. Spennandi starf með úrvalssamstarfsfólki á skemmtilegum vinnustað. HR Monitor er mannauðsmælingar hugbúnaður sem er nýttur í dag af yfir 2.000 stjórnendum og yfir 35.000 starfsmönnum íslenskra og erlendra fyrirtækja. (www.hrmonitor.com/is)

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegar úthringingar
  • Gerð sölugagna og eftirfylgni með sölutilboðum og verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og þjónustulund
  • Metnaður til að ná árangri
  • Heiðarleiki og jákvætt viðhorf
  • Menntun sem nýtist í starfi
Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Eiðistorg 13, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.Góð rithæfni á íslenskuPathCreated with Sketch.Góð tölvuþekkingPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar