Ekran
Ekran er öflug heildverslun sem þjónustar stóreldhús með dagleg aðföng. Við sjáum um dreifingu, þjónustu og sölu á heimsþekktum vörumerkjum sem eru leiðandi í matargerð á Íslandi og finnast í stóreldhúsum um allt land.
Þjónustufulltrúi
Ekran óskar eftir liðsfélaga til að sinna starfi þjónustufulltrúa. Um er að ræða framtíðarstarf en gert er ráð fyrir að nýr þjónustufulltrúi hefji störf um miðjan febrúar.
Ekran er öflug heildverslun sem þjónustar fyrirtæki og stóreldhús með dagleg aðföng.
Ekran er hluti af 1912 samstæðunni en í henni starfa um 150 manns. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís. Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi.
Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sala og þjónusta við viðskiptavini Ekrunnar
-
Símsvörun og úthringingar
-
Umsjón, meðhöndlun og eftirfylgni sölupantana
-
Skráning ábendinga í gæðakerfi
-
Umsjón með þjónustukönnunum
-
Þátttaka í umbótaverkefnum
-
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við sölu- og þjónustustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Stúdentspróf eða sambærileg menntun
-
Þjónustulund
-
Áhugi á matargerð er kostur
-
Mjög góð tölvufærni
-
Samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
-
Hreint sakavottorð
-
Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval
A4 Heildsala - Söluráðgjafi
A4
Viðskiptastjóri / Business Development Manager
Teya Iceland
Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands
Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Ert þú frábær sölumaður?
Tryggja
Brennur þú fyrir að veita framúrskarandi þjónustu?
Veitur
Þjónustufulltrúi
Nathan & Olsen
SÍMABÓKANIR
Arcarius ehf.
Sales Advisors For our new Asia Department in ICELAND
Arcarius ehf.
SÖLURÁÐGJAFI
Arcarius ehf.