IKEA
Í dag starfa um 480 manns hjá IKEA á Íslandi, í lifandi alþjóðlegu umhverfi.
Þessi stóri samheldni hópur vinnur daglega að framgangi hugmyndafræði IKEA: „Að gera daglegt líf þægilegra fyrir sem flesta“.
Fjölbreytni er lykill að velgengni. Hjá IKEA, fögnum við öllum víddum fjölbreytileikans. Við leggjum áherslu á að skapa vinnuumhverfi þar sem öll eru velkomin, virt, studd og vel metin, sama hver þau eru eða hvaðan þau koma. Við erum fullviss um að sérstaða allra einstaklinga gerir IKEA betri.
Hér í IKEA leggjum við mikla áherslu á jákvæð samskipti á vinnustað og teljum sveigjanleika í starfi og samræmi milli vinnu og einkalífs vera mikilvægan þátt í starfsánægju.
Starfsemi fyrirtækisins býður upp á skapandi og skemmtileg störf og mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi – með jákvæðni að leiðarljósi.
Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum til að slást í fjölhæfan og fjölbreyttan hóp starfsfólks IKEA. Starfsemi fyrirtækisins býður upp á skapandi og skemmtileg störf og mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi - með jákvæðni og drifkraft að leiðarljósi.
Í dag starfa um 470 manns hjá IKEA, í lifandi alþjóðlegu umhverfi. Þessi stóri samheldni hópur vinnur daglega að framgangi hugmyndafræði IKEA sem er "að gera daglegt líf þægilegra fyrir sem flest".
Erum til dæmis að ráða sölufulltrúa og hlutastarfsfólk í þjónustudeild. Kynntu þér málið á vef okkar ikea.umsokn.is
Fríðindi í starfi
- Skapandi og skemmtileg störf með mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi
- Skemmtilegir samstarfsfélagar
- Niðurgreiddur heilsusamlegur matur með vegan valkosti
- Fríir ávextir og hafragrautur alla daga
- Árlegur heilsueflingarstyrkur ásamt frírri heilsufarsskoðun
- Afsláttur af IKEA vörum
- Samgöngustyrkur fyrir þá sem nýta sér vistvænan og heilsusamlegan samgöngumáta til og frá vinnu
- Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins ásamt virku starfsmannafélagi sem stendur fyrir reglulegum viðburðum
- Aðgengi að sumarbústaði til einkanota
Hlökkum til að heyra frá þér!
Nánari upplýsingar um starfið veitir mannauðssvið, radningar@IKEA.is
Auglýsing birt14. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kauptún 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Lyfja Patreksfirði - Sala og þjónusta, tímabundið starf.
Lyfja
Starfsmaður á Rekstrar- og þjónustuvið
Alþýðusamband Íslands
Úthringistarf
HR Monitor (CEO HUXUN ehf)
Sölufulltrúi
HR Monitor (CEO HUXUN ehf)
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis
Avis og Budget
Starfsmaður á kassa- og þjónustusvæði - Skútuvogur
Húsasmiðjan
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Sölu- og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Vodafone og Stöð 2
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.
Søstrene Grene óskar eftir hjartahlýjum helgarstarfsmanni
Søstrene Grene