Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Starfsmaður á kassa- og þjónustusvæði - Skútuvogur
Við leitum að liðsauka á þjónustu - og kassasvæði Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Um er að ræða 100% starf í lifandi umhverfi þar sem reynir mikið á samskiptahæfni og þjónustulund. Við leitum að aðilum sem hafa jákvætt hugarfar og hafa metnað fyrir því að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni er sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini, almenn umhirða verslunar og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af afgreiðslu- og kassastörfum er kostur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
- Gott vald á íslensku
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur23. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 16, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Hlutastarf í verslun SportsDirect Lindum
Sports Direct Lindum
Starfsmaður í Fullt Starf
Sports Direct Lindum
Newrest - Framleiðsla
NEWREST ICELAND ehf.
Newrest - Lager
NEWREST ICELAND ehf.
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Aðstoðarverslunarstjóri | Krónan Þorlákshöfn
Krónan
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval
Verslunarstjóri Nettó Miðvangi - Hafnarfirði
Nettó
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates