Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Starfsmaður á kassa- og þjónustusvæði - Skútuvogur

Við leitum að liðsauka á þjónustu - og kassasvæði Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Um er að ræða 100% starf í lifandi umhverfi þar sem reynir mikið á samskiptahæfni og þjónustulund. Við leitum að aðilum sem hafa jákvætt hugarfar og hafa metnað fyrir því að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.

Helstu verkefni er sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini, almenn umhirða verslunar og önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af afgreiðslu- og kassastörfum er kostur
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
  • Gott vald á íslensku
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur23. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skútuvogur 16, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar