Alþýðusamband Íslands
Alþýðusamband Íslands
Alþýðusamband Íslands

Starfsmaður á Rekstrar- og þjónustuvið

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) leitar að einstaklingi til starfa á Rekstrar og þjónustusviði. Sviðið annast daglegan rekstur sambandsins s.s. fjármál, bókhald, aðföng, skjalastjórn, gæðamál og starfsmannamál. ASÍ leggur því áherslu á að umsækjandi brenni fyrir heilbrigðum vinnumarkaði, hafi faglegan metnað, sýni frumkvæði og geti starfað sjálfstætt. Viðkomandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum. Um er að ræða fullt starf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Umsjón með greiðslu reikninga og frágangi gagna til bókunar

·         Innheimta og útgáfa rafrænna reikninga

·         Símsvörun og móttaka  

·         Umsjón með kaffistofu

·         Umsjón með innkaupum á rekstrarvörum/skrifstofuvörum

·         Aðstoð við skipulag funda og ráðstefna   

·         Umsjón með fyrirspurnum í gegnum vefinn asi@asi.is

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Góð færni í mannlegum samskiptum

·         Skipulagshæfileikar

·         Reynsla af gjaldkerastörfum

·         Þekking á bókhaldskerfi DK kostur

·         Geta til að vinna undir álagi

·         Góð enskukunnátta – frekari tungumálafærni kostur

·         Reynsla af verkalýðs- og vinnumarkaðsmálum kostur

Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar