TINNA EHF
TINNA EHF
TINNA EHF

Sölumaður

Við leitum að sjálfstæðum og duglegum starfsmanni til að sinna fjölbreyttum verkefnum s.s sölumennsku, símsölu, símsvörun, söluferðir á höfuðborgarsvæðinu og út á land.Tiltekt á sendingum, taka upp sendingar frá erlendum birgjum, fara með pantanir á Landflutninga og í Póstinn/Dropp. Önnur tilfallandi störf innan fyrirtækisins. Við erum að leita að einstaklingi sem er til í að ganga í öll verkefni með bros á vör. Nauðsynlegt að vera líkamlega vel á sig kominn. Bílpróf nauðsynlegt. Reynsla af tölvum og prjónaskap æskileg. Æskilegur aldur 21-55ára

Vinnutími er: 9:00 - 16:00 mán - fimm og 9:00-15:00 fös.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjölbreytt verkefnastjórnun
  • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og stýrt vinnutíma til samræmis við verkefni dagsins. Stundvísi er nauðsynleg.
  • Önnur tilfallandi verkefni
  • símsvörun, tiltekt pantana, útkeyrsla, taka upp erlendar sendingar, tiltekt innan fyrirtækisins ofl.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsl af sölu og verslunarstörfum
  • Mjög góð íslenskukunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Áhugi og þekking á prjónaskap æskileg
  • Sveiganleiki og geta unnið undir álagi
  • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
Fríðindi í starfi
  • Létt hádegissnarl, kaffi 
Auglýsing birt13. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Nýbýlavegur 30, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar