Félagsbústaðir
Félagsbústaðir

Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum

Félagsbústaðir leita að drífandi og kraftmiklum sérfræðingi í reikningshaldi og uppgjörum. Í starfinu felst meðal annars ábyrgð á öllu bókhaldi félagsins, reglulegri uppgjörsvinnu og sjálfbærniskýrslugerð.

Helstu verkefni og ábyrgð

•          Ábyrgð á færslu fjárhagsbókhalds, afstemmingum og reglulegri uppgjörsvinnu

•          Umsjón með sjálfbærniskýrslugerð, þróun innra eftirlits, eftirfylgni með reglufylgni,                  auk samstarfs við ytri endurskoðendur varðandi sjálfbærniupplýsingagjöf

•          Ábyrgð á virðisaukaskattsmálum

•          Regluleg umsjón og ábyrgð á lánasafni

•          Ábyrgð á ferla- og gæðamálum fjármálasviðs

•          Umsjón með samþykktarferli reikninga

•          Kostnaðargreiningar og rekstrareftirlit

•          Skipulagning og leiðsögn í bókhaldsverkefnum ásamt þátttöku í ‏þróun bókhalds- og              upplýsingakerfa.  

•          Skýrslugjöf til innri og ytri aðila

Menntunar- og hæfniskröfur

•          Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun í reikningsskilum og                            endurskoðun er kostur

•          Reynsla af bókhalds- og uppgjörsvinnu

•          Einlægur áhugi á sjálfbærni málefnum, ásamt vilja til að byggja upp þekkingu á því                  sviði sem og regluverki og umgjörð sjálfbærniskýrslugerðar

•          Framúrskarandi tölvukunnátta

•          Hæfni og færni í notkun bókhalds- og upplýsingakerfa

•          Reynsla af að greina og nýta tækifæri til sjálfvirkni og aukinnar skilvirkni er kostur

•          Nákvæm og skipulögð vinnubrögð

•          Góð samskiptafærni, frumkvæði og lausnamiðuð hugsun

Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Þönglabakki 4, 109 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar