Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Sérfræðingur í gagnagreiningu

Við leitum að sérfræðingi í gagnagreiningu sem er bæði lausnamiðaður og metnaðarfullur.

Ef þú ert gagnakrönser með brennandi áhuga á því að nýta og greina gögn til að skapa raunverulegar lausnir, bæta ferla og stuðla að framþróun þá viljum við heyra frá þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining gagna
  • Gerð skýrslna og mælaborða
  • Þróun vöruhús gagna
  • Uppsetning og viðhald OLAP teninga
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi 
  • Góð þekking á gagnagreiningu og framsetningu gagna
  • Góð þekking á SQL gagnagrunnsforritun
  • Framúrskarandi excel hæfni
  • Þekking á PowerBi
  • Jákvæðni, góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
  • Frumkvæði í starfi
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurhraun 10, 210 Garðabær
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar